Aikikai Reykjavík hefur það hlutverk að standa fyrir æfingum í aikido og breiða út þekkingu á aikido á Íslandi með reglulegum æfingum.  Félagið fær reglulega heimsóknir frá erlendum kennurum sem bæði færa félaginu nýjan fróðleik sem og sjá um svartbeltapróf.

Aikikai Reykjavík var stofnað sem íþróttafélag 11. janúar 1996.

Starfsemi félagsins í núverandi mynd var endurvakið á gömlum grunni 9. september 1999.

Félagið flutti 1. apríl 2012 í nýtt dojo í Ármúla 19 (bak við verslanir á vinstri hlið hússins).