Verðlisti Aikikai Reykjavík – gildir frá 1. júní 2016.

Nýjir nemendur geta komið í tvo fría prufutíma en eftir það þarf að kaupa æfingakort.

10% afsláttur er veittur til systkina og para.

Greiða má inn á reikning félagsins 0526-26-6401, kt. 640196-2549.

Verðlisti þessi getur breyst án fyrirvara.

TímiLengdFullorðnir
16 ára og eldri
Unglingar
13-15 ára
Börn
7-12 ára
Byrjendur (án gráðu) 1 mán. 8.000 kr. 6.500 kr. 
Mánaðarkort 1 mán. 9.500 kr. 7.000 kr. 
Haustönn (sept-des) 4 mán.26.000 kr.20.000 kr.25.000 kr.
Vorönn (jan-maí) 5 mán.31.000 kr.25.000 kr.25.000 kr.
Sumarönn (jún-ág) 3 mán.20.000 kr.17.000 kr.sumarfrí
Vetrarkort 9 mán.50.000 kr.35.000 kr.35.000 kr.
Árskort12 mán.60.000 kr.46.000 kr. 

Æfingagalla er hægt að  kaupa beint af félaginu.

Greiðslum fyrir 12 mánaða æfingakort má skipta niður í jafnar mánaðarlegar greiðslur.

Verð fyrir æfingagalla og vopn til félagsmanna er:

Galli, stærð 110-1506.000 kr
Galli, stærð 160-2009.000 kr
Jo4.000 kr
Bokken4.000 kr

Verð fyrir kyu (hvítt belti) gráðanir er:

Gráðun 8. KyuInnifalið
Gráðun 7.-4. Kyu2.000 kr
Gráðun 3.-1. kyu4.000 kr

Verð fyrir dan gráður er aðeins breytilegt eftir kennurum en um 20.000 Yen fyrir Shodan.

Hægt er að leigja salinn fyrir ýmsa þjálfun, hafið samband við stjórn á aikido@aikido.is

Translate