
Hér má sjá yfirlit yfir æfingagjöld og vörur sem eru í boði hjá Aikikai Reykjavík. Gildir frá 1. júní 2016.
Nýjir nemendur geta komið í tvo fría prufutíma en eftir það þarf að greiða æfingagjöld eftir verðskrá.
10% afsláttur er veittur til systkina og para. Hægt er að nýta frístundastyrk fyrir iðkendur á aldrinum 6 – 18 ára.
Greiða má inn á reikning félagsins 0526-26-6401, kt. 640196-2549.
Verð þessi geta breyst án fyrirvara.
Fullorðnir
Iðkendur sem hafa náð 16 ára aldri greiða fullorðinsgjald. Byrjendur án gráðu fá afslátt af mánaðargjaldinu. Iðkendur sem gera samkomulag fyrir heilt ár geta greitt æfingagjaldið í jöfnum mánaðarlegum greiðslum.
Byrjendur | 1 mán. | 8.000 kr. |
Mánuður | 1 mán. | 9.500 kr. |
Sumarið | 3 mán. | 20.000 kr. |
Haustið | 4 mán. | 26.000 kr. |
Vorið | 5 mán. | 31.000 kr. |
Veturinn | 9 mán. | 50.000 kr. |
Árið | 12 mán. | 60.000 kr. |
Unglingar
Iðkendur á aldrinum 13 – 15 ára greiða unglingagjald. Byrjendur án gráðu fá afslátt af mánaðargjaldinu. Iðkendur sem gera samkomulag fyrir heilt ár geta greitt æfingagjaldið í jöfnum mánaðarlegum greiðslum.
Byrjendur | 1 mán. | 6.500 kr. |
Mánuður | 1 mán. | 7.000 kr. |
Sumarið | 3 mán. | 17.000 kr. |
Haustið | 4 mán. | 20.000 kr. |
Vorið | 5 mán. | 25.000 kr. |
Veturinn | 9 mán. | 35.000 kr. |
Árið | 12 mán. | 46.000 kr. |
Börn
Iðkendur á aldrinum 7 – 12 ára æfa í krakkatímunum tvisvar í viku yfir vetrartímann.
Haustið | 4 mán. | 20.000 kr. |
Vorið | 5 mán. | 25.000 kr. |
Veturinn | 9 mán. | 35.000 kr. |
Æfingagalli og vopn
Æfingagalla og vopn geta iðkendur keypt beint af félaginu.
Galli, stærð 120-150 | 6.000 kr |
Galli, stærð 160-190 | 9.000 kr |
Jo | 4.000 kr |
Bokken | 4.000 kr |
Gráðanir
Verð fyrir kyu (hvítt belti) gráðanir er:
Krakkagráðun 12. – 8. kyu | Innifalið |
Gráðun 7. – 4. kyu | 2.000 kr |
Gráðun 3. – 1. kyu | 4.000 kr |
Verð fyrir dan gráður er aðeins breytilegt eftir kennurum en er um 20.000 Yen fyrir Shodan.
Æfingasalur
Hægt er að leigja salinn fyrir ýmsa þjálfun, hafið samband við stjórn á stjorn@aikido.is