Orðalisti

Aihanmi gagnkvæm staða; t.d. hægri fótur á móti hægri fæti
Aikidoka sá sem leggur stund á Aikido
Aikikai aiki félag
Atemi högg sem ætlað er að koma mótherja úr jafnvægi
Bokken trésverð
Dojo æfingasalur
Gyakuhanmi spegilstaða; t.d. hægri fótur á móti vinstri fæti
Gi æfingabúningur (keiko gi, do gi)
Hanmi grunnstaða
Hanmi-handachi waza annar situr, hinn stendur
Henka wasa byrjað á einni tækni og skipt yfir í aðra.
Hidari-hanmi vinstri fótur fram
Ikkyo happogiri kast í átta áttir (sverðkata)
Ikkyo shihogiri kast í fjórar áttir (sverðkata)
Irimi skref áfram; inngangur
Irimi tenkan eins og það hljómar, skref inn og síðan snúningur
Jiyu Waza frjálsar tæknir
Jo tréstafur
Kaiten snúningur í kyrrstöðu (mjaðmahreyfing)
Kamae staða
Kiai hróp
Kiza hnjáseta; uppi á tám
Kohei nemandi af lægri gráðu
Kotai skipta um (t.d.hanmi)
Maai millibil
Mae fram; áfram
Migi/Hidari hægri/vinstri
Migi-hanmi hægri fótur fram
Modekai einu sinni enn
Nage (1) kast
Nage (2) gerandi
Nage waza kast tækni
Omote framfyrir
Osai lás
Otagai ni rei hneiging milli iðkenda
Randori æfing með mörgum árásaraðilum.
Rei hneiging
Seiza hnjáseta; ristar í gólfi
Sempai nemandi af hærri gráðu
Sensei kennari
Sensei ni rei hneiging mót kennara
Shikko hnéganga
Suwari waza sitjandi tækni; báðir sitja
Tachi waza standandi tækni; báðir standa
Tai no tenkan/henko Grunnæfing sem innifelur ma 180 gráðu snúning og blöndun.
Taijutsu Líkamstækni, æfingar án vopna
Taisabaki líkamsflutningur
Tenkan snúningur afturábak
Torifune róðraræfing
Tsugiashi renni skref
Tsuki  (jodan /chudan) kýling (í andlit / í maga)
Uke þiggjandi
Ukemi fallæfing; rúlla
Ura afturfyrir
Ushiro aftur; afturábak
Yame stopp

Comments are closed.